Inicio Top Música Bad Bunny Música Cristiana Taylor Swift Ed Sheeran Luis Fonsi Ozuna Daddy Yankee J Balvin Maluma DMCA

Letra de la Canción "Hliðargötu Heimsveldi" de Kontinuum | BooMusica 2025

Varios-artistas

Musicas para Leer e Estudiar

Varios-artistas

Para Correr

Varios-artistas

Sport Motivation

Varios-artistas

2000s Rock

Artist profile picture

Hliðargötu Heimsveldi

Kontinuum

Mettaðu þig meðan ég sef
með draumum og gaddavír
með aðra hönd á hjartanu
ég lít niður á glitrandi götuna
ég sé söguna

Í fótspor þessi fennir í nótt
grunnt þau ristu svörðinn
Í fótspor þessi fennir í nótt
loftið svíður jörðina

Fagrar hallir loga í sólinni
þau þerra andlitin

Bylurinn sem eitt sinn blindaði
þá rauðum neistum rigndi á mig
vélarbrakið þagnaði
þau lokka mig inn í seiðandi hlýjuna
bjarta gildruna

Í fótspor þessi fennir í nótt
grunnt þau ristu svörðinn
Í fótspor þessi fennir í nótt
loftið svíður jörðina

Inicio Top Música Bad Bunny Música Cristiana Taylor Swift Ed Sheeran Luis Fonsi Ozuna Daddy Yankee J Balvin Maluma DMCA